Risið Logo

Góð vín
litríkir kokteilar &
góð stemning

Risið er hlýr og notalegur vínbar & veislusalur þar sem tilvalið er að koma og slaka á og njóta góðra vína og kokteila. Risið er afar þægilegur staður og við leggjum mikið upp úr því að skap afslappað og rólegt umhverfi.

Við bjóðum upp á frábært úrval af víni og barþjónarnir okkar eru einstaklega lagnir við kokteilgerðar.

Risið er staðsett á annarri hæð Mjólkurbúsins (Mathöllin) í nýja miðbænum á Selfossi. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Veislur & viðburðir

Risið er tilvalinn staður til þess að halda viðburðinn þinn. Við getum tekið á móti allt að 180 manns eftir því hvernig uppstillingu er háttað og bjóðum upp á margvíslega möguleika hvað það varðar.

Hvort sem tilefnið er afmæli, tónlistarviðburður, félagafundur eða uppákomur og samkomur af hvaða tagi, þá getum við hjálpað þér að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan.

Hafðu samband við okkur hérna í gegnum formið neðar á síðunni eða í síma 547 0101.

© Risið 2024
Vefverk: Gasfabrik