Leigðu Risið fyrir viðburðinn þinn

RISIÐ er tilvalinn staður til að stoppa og njóta góðra vína og kokteila í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Salurinn getur tekið við allt að 180 gestum – allt eftir tilefni og uppstillingu og hverju sinni. 

Við bjóðum upp á ýmsa kosti þegar kemur að salarleigu sem hentar vel flestum tilefnum. Hvort sem um er að ræða afmæli, félagasamkomur eða hverskonar uppákomur, þá gerum við okkar besta til þess að viðburðurinn þinn verði eftirminnilegur.

Hafið samband við okkur í gegnum formið hér að neðan eða í síma 547 0101 og spjöllum saman.

Samkomur

Haldið afmæli og hverskonar veislur á Risinu. Við hjálpum þér að gera daginn þinn ógleymanlegan.

Tónlist

Risið er notalegur staður fyrir smærri tónleika. Flygill er á staðnum og hljóðkerfi.

Uppákomur

Risið hentar vel fyrir uppákomur af allskyns toga. Við getum boðið upp á veitingar o.flr.

Fundir

Risið er upplagt fyrir fundarhöld og félagastarfsemi. Hljóðkerfi og míkrafónar til staðar.

Salurinn

Fallegur salur sem getur tekið á móti allt að 180 manns

 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur
 • Risið veislusalur

  Kíktu inn

  Sjáðu fyrir þér viðburðinn þinn á Risinu.

  Smelltu á myndina til þess að kíkja inn á Risið. Hafðu samband og við sníðum Risið að þínum viðburði.

  © Risið 2024
  Vefverk: Gasfabrik